Íþróttir
Mynd úr leik Reynis gegn Mídasi á Grundarfjarðarvelli þann 27. júlí. Ljósm: tfk.

Slæmt tap hjá Reyni frá Hellissandi

Reynir frá Hellissandi mátti þola stórt tap þegar liðið heimsótti KFR, Knattspyrnufélag Rangæinga á Hvolsvelli, á laugardaginn. Spilað var á SS-vellinum á Hvolsvelli en leikurinn var sá næstsíðasti á leiktíðinni hjá Reyni.

Slæmt tap hjá Reyni frá Hellissandi - Skessuhorn