
Afturelding úr Mosfellsbæ sem leikur í Lengjudeildinni hefur samið við Bjart Bjarma Barkarson til næstu tveggja ára en hann kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík. Bjartur Bjarmi er tvítugur en hann hefur á ferlinum bæði leikið sem kant- og miðjumaður. Í sumar var Bjartur Bjarmi fyrirliði hjá Víkingi Ólafsvík þar sem hann skoraði átta mörk…Lesa meira