
Leyniskonur náðu frábærum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri en mótið fór fram á Hólmsvelli í Leirunni 18.-20. ágúst. Leyniskonur gerðu sér lítið fyrir og náðu þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs- og Garðabæjar. Árangurinn er sérstaklega ánægjulegur þar sem liðið sigraði í 2. deild fyrir ári síðan og kepptu þær því…Lesa meira








