Íþróttir

true

Skagakonur með naumt tap gegn Gróttu

Grótta og ÍA mættust í fimmtu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á miðvikudaginn og var leikurinn á AVIS vellinum í Laugardalnum. Aðstæður voru góðar til knattspyrnuiðkunar, sól og blíða en smá vindur. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, ÍA með fimm stig og Grótta með þrjú í næstneðsta sæti. Skagakonur komust yfir strax á…Lesa meira

true

„Við viljum alltaf mikið af mörkum og almennu fjöri“

Rætt við Aron Gauta Kristjánsson þjálfara Reynis Hellissands Reynir Hellissandi spilar þriðja árið í röð í 5. deild karla í knattspyrnu í sumar en í fyrra endaði liðið í 8. sæti af níu í B riðli með níu stig úr 16 leikjum. Aron Gauti Kristjánsson hefur tekið við keflinu sem þjálfari liðsins en Ólafur Helgi…Lesa meira

true

Skallagrímur með sigur á heimavelli

Skallagrímur tók á móti Létti frá Breiðholti í gær, í annarri umferð A-riðils 5. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fjörlega af stað en Viktor Ingi Jakobsson kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu með laglegu skallamarki. Léttir fékk réttilega dæmda vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik en Stefan Pavlovic varði vítið. Staðan því 1-0 í hálfleik.…Lesa meira

true

Naum töp hjá Kára og Víkingi

Fjórða umferðin í 2. deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina og Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík voru í eldlínunni á laugardaginn. Víkingur spilaði á heimavelli á meðan Káramenn fóru norður. Á Ólafsvíkurvelli mættust Víkingur og Ægir og úr varð markaleikur þar sem yfir hundrað áhorfendur skemmtu sér yfir fjörugum leik. Framherjinn Kwame Quee…Lesa meira

true

Skagamenn í neðsta sæti eftir tap gegn Víkingi

Víkingur Reykjavík og ÍA áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardagskvöldið og var viðureignin á Víkingsvelli. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru með ágætum, tíu stiga hiti var en skýjað og smá gola. Víkingur komst yfir á 9. mínútu þegar Valdimar Þór Ingimundarson átti fyrirgjöf á Helga Guðjónsson sem var á auðum…Lesa meira

true

Svekkjandi jafntefli hjá Skagakonum

Fjórða umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Í Akraneshöllinni tók ÍA á móti liði Keflavíkur og fyrir viðureignina voru bæði lið með fjögur stig eftir þrjá leiki í 6.-7. sæti. Leikurinn fór ágætlega af stað, liðin voru að þreifa fyrir sér en gekk illa að skapa sér færi. Fyrsta færi leiksins kom…Lesa meira

true

Stór hópur frá UMFG lagði land undir fót – myndasyrpa

Föstudaginn 16. maí síðastliðinn héldu krakkar frá Ungmennafélagi Grundarfjarðar af stað frá Grundarfirði áleiðis til Ísafjarðar. Eitt stopp á Hólmavík og svo beið pizzaveisla eftir krökkunum við komuna á Ísafjörð. Undir 14 ára lið kvenna þurfti að bíða með matinn og halda beint í íþróttahúsið í fyrsta leik en þær áttu tvo leiki á föstudeginum…Lesa meira

true

Golfvertíðin hafin á Vesturlandi – heyrðum hljóðið í öllum golfklúbbunum

Fyrir margt löngu var þeirri ímynd haldið á lofti að golfíþróttin væri fyrst og fremst hugsuð fyrir efnaða eldri borgara í köflóttum buxum, en því fer aldeilis víðs fjarri. Golfsamband Íslands er nú næst stærsta íþróttasambandið innan ÍSÍ með rúmlega 26.000 félagsmenn og iðkendur á öllum aldri. Víða um Vesturland er að finna frábæra golfvelli…Lesa meira

true

Alvöru dramatík þegar Snæfellsnes sótti þrjú stig á Ísafjörð

Vestri tók á móti liði Snæfellsness í fimmta flokki kvenna sunnudaginn 18. maí í blíðskaparveðri á Ísafirði. Búið var að setja þennan leik á dagskrá hjá KSÍ og því tilviljun ein að stór hópur stúlkna voru að spila á blakmóti alla helgina á Ísafirði. Það lá því beinast við að reyna að spila þennan leik…Lesa meira

true

Skagamenn í vondum málum eftir tap gegn FH

ÍA og FH áttust við í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Elkem vellinum á Akranesi. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru aldeilis góðar, sól og blíða og hitinn í kringum 15 stig. Fyrir leik voru heimamenn í ÍA með sex stig og gestirnir með fjögur í neðsta hlutanum og…Lesa meira