
Reynir Hellissandi tók á móti liði Léttis í fyrstu umferð A riðils 5. deildar karla í knattspyrnu í gær og var viðureignin á Ólafsvíkurvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið létt yfir leikmönnum Léttis í leiknum en að sama skapi reyndi á lið Reynis því það rigndi yfir þá mörkunum í góða…Lesa meira