Íþróttir
Byrjunarlið Kára í tapleik liðsins gegn Gróttu. Ljósm. Kári

Sterkt stig hjá Víkingi en óvænt tap Kára

Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári spiluðu í þriðju umferð í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina. Víkingur fór í langferð austur en Kári lék á heimavelli í Akraneshöllinni.

Sterkt stig hjá Víkingi en óvænt tap Kára - Skessuhorn