Íþróttir

true

Lokahóf yngri flokka ÍA

Á fimmtudaginn fór fram lokahóf yngri flokka ÍA í knattspyrnu í Akraneshöll. Þar komu iðkendur frá 3. flokki og yngri saman og gerðu sér glaðan dag. Iðkendur gátu boðið foreldrum og systkinum að koma, bregða sér á leik og fá grillaðar pylsur. Nokkur hundruð manns komu og voru grillaðar yfir 500 pylsur en þetta kemur…Lesa meira

true

Körfuboltatímabilið að hefjast – Rætt við þjálfara Vesturlandsliðanna

Körfuboltatímabilið hefst 4. október næstkomandi þegar 1. deild karla og 1. deild kvenna fer af stað. Þrjú lið af Vesturlandi keppa í 1. deild karla og eitt lið í 1. deild kvenna. Skessuhorn hafði samband við þjálfara liðanna og fór yfir komandi tímabil. Snæfell í 1. deild kvenna Nýr þjálfari er kominn til starfa hjá…Lesa meira

true

Veik von um Evrópusæti hjá ÍA eftir tap gegn Stjörnunni

Stjarnan og ÍA áttust við í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á Samsungvellinum í Garðabæ. Aðstæður til að leika knattspyrnu voru með besta móti, kalt en lítill vindur og stemningin afar góð hjá þeim rúmlega sex hundruð áhorfendum sem létu vel í sér heyra nánast allan…Lesa meira

true

Kjötsúpuveisla eftir árangursríkt púttsumar

Pútthópur Borgarbyggðar hefur æft af krafti allt þetta ár tvisvar í viku. Ef mótin eru talin með hefur hópurinn leikið saman 76 sinnum á árinu. Ingimundur Ingimundarson þjálfari og stjórnandi starfseminnar segir að síðasta æfingin fyrir hálfsmánaðar hlé hafi farið fram að Hamri á fimmtudaginn með einpútts útsláttarkeppni. Þessi keppni hefur hlotið nafnið Spretttur innan…Lesa meira

true

„Mér finnst mínu verki ekki lokið hjá Víkingi“

Rætt við Brynjar Kristmundsson þjálfara Víkings um nýliðið tímabil Víkingur Ólafsvík varð í fjórða sæti í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið fékk 42 stig úr 22 leikjum, vann tólf, gerði sex jafntefli og tapaði fjórum. Víkingur var á sínu þriðja ári í 2. deild og endaði í fimmta sæti á síðasta tímabili.…Lesa meira

true

Vesturlandsslagur í bikarkeppninni og Skagamenn mæta Skagfirðingum

Dregið var í 32ja liða úrslit VÍS bikars karla í körfuknattleik í Laugardalnum í dag. Alls eru 16 lið skráð til leiks í VÍS bikar kvenna og var því ekki dregið í 32ja liða úrslit en dregið verður í 16 liða úrslit karla og kvenna 23. október. Sannkallaður Vesturlandsslagur verður þegar Skallagrímur mætir Snæfelli í…Lesa meira

true

„Vorum með langbesta liðið í deildinni“

Farið yfir Íslandsmótið með Aroni Ými Péturssyni, þjálfara Kára Knattspyrnufélagið Kári frá Akranesi varð í efsta sæti 3. deildar karla í knattspyrnu í sumar og komst þar með upp í 2. deild á ný eftir þriggja ára fjarveru. Kári lauk leik með 47 stig, vann 14 leiki, gerði fimm jafntefli og tapaði þremur leikjum. Liðið…Lesa meira

true

Skagamenn fóru tómhentir heim úr Kópavogi

Breiðablik og ÍA mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni efri hlutans og mikið undir því Breiðablik er í harðri baráttu við Víking um Íslandsmeistaratitilinn á meðan Skagamenn eru að eltast við dýrmætt Evrópusæti. Fyrri hálfleikurinn bar þess merki að það…Lesa meira

true

Sindri þáði boðið og sló met

Hlauparinn Sindri Karl Sigurjónsson úr Borgarnesi sló í gær 23 ára gamalt aldursflokkamet Kára Steins Karlssonar í 10 kílómetra götuhlaupi. Var þetta í annað skiptið sem Sindri slær metið en í fyrra skiptið var það ekki gilt en þá hljóp hann á 35:49 mínútum í Reykjavíkurmaraþoni, en það hlaup var ekki vottað. Sindri var boðinn…Lesa meira

true

Annar flokkur ÍA Bikarmeistari í knattspyrnu

Breiðablik og ÍA áttust við í úrslitaleik í Bikarkeppni KSÍ í 2. flokki karla í knattspyrnu síðasta miðvikudag og var leikurinn á Kópavogsvelli. Jón Breki Guðmundsson kom Skagamönnum yfir á 14. mínútu og staðan í hálfleik 0:1, ÍA í vil. Breiðablik jafnaði metin í byrjun seinni hálfleiks með marki Atla Þórs Gunnarssonar en aðeins tveimur…Lesa meira