
Rifsarinn Þorsteinn Bárðarson keppti nýverið á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í flokki 45-49 ára. Hjólaðir voru 183 kílómetrar frá bænum Halle og endað í Leuven í Belgíu. Þorsteinn hafnaði í 60. sæti af 250 keppendum sem ræstir voru til keppni. Í ferðinni lenti hann í því að detta og brjóta brúsahaldarana á hjólinu, en þrátt fyrir…Lesa meira