Íþróttir
Eiríkur Frímann Jónsson í leik Skallagríms gegn Þór Akureyri á síðasta tímabili. Ljósm. Skallagrímur.

Skallagrímur tapaði í Laugardalshöllinni

Skallagrímur úr Borgarnesi heimsótti Ármann í Laugardalshöllina á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta. Liðunum var fyrir tímabilið spáð svipuðu gengi en nokkrar mannabreytingar hafa orðið á þeim báðum. Skallagrímur lék til dæmis ekki með bandarískan leikmann en vonir standa til að nýr bandarískur leikmaður verði kominn í Borgarnes innan tíðar.

Skallagrímur tapaði í Laugardalshöllinni - Skessuhorn