
Rætt við Skarphéðin Magnússon þjálfara kvennaliðs ÍA ÍA varð í 5. sæti í Lengjudeild kvenna í sumar. Fengu þær 26 stig úr 18 leikjum og markatalan var 27:31. ÍA vann átta leiki, gerði tvö jafntefli og tapaði átta. Skagakonur léku í fyrsta skipti í Lengjudeildinni síðan árið 2021 þegar þær féllu niður ásamt Gróttu. Skarphéðinn…Lesa meira