Íþróttir

true

Leynir landaði gullinu í Eyjum

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 2. deild karla í flokki 50 ára og eldri fór fram á Vestmannaeyjavelli 22.-24. ágúst. Golfklúbburinn Leynir frá Akranesi sendi vaska sveit til leiks sem gerði sér lítið fyrir og landaði gullinu við erfiðar aðstæður og hörku keppni. Sveitin var skipuð þeim Pétri Vilbergi Georgssyni, Kristvini Bjarnasyni, Þórði Má Jóhannessyni, Þórði…Lesa meira

true

Sverrismót framundan á Hvanneyri

Sunnudaginn 8. september verður haldið Sverrismót í knattspyrnu á Hvanneyri. Mótið er haldið árlega og er til minningar um Sverri Heiðar Júlíusson íþrótta- og æskulýðsleiðtoga á Hvanneyri. Leikið verður á Sverrisvelli og hefst mótið klukkan 13. Skipt verður í eftirfarandi aldursflokka (miðað við fæðingarár): 9 ára og yngri, 10-14 ára og 15 ára og eldri.…Lesa meira

true

Ólympískar lyftingar á Akranesi

Búið er að stofna lyftingadeild fyrir ólympískar lyftingar undir merkjum Kraftlyftingafélags Akraness. Lyftingadeild Akraness hefur verið skráð hjá Lyftingasambandi Íslands LSÍ og er æfingaaðstaða deildarinnar í húsakynnum Ægis Gym á Akranesi. „Með stofnun deildarinnar bætist í flóru þeirra fjölda íþróttagreina sem hægt er að iðka á Akranesi og leysir þann vanda að núverandi iðkendur í…Lesa meira

true

Kylfingar yfir 26 þúsund í landinu

Golfíþróttin hér á landi er sífellt að vaxa. Fram kemur í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands að þegar nýjustu tölur golfklúbba eru skoðar þá fjölgaði kylfingum um 9% milli ára eða um rúmlega 2.000 kylfinga á öllum aldri. „GSÍ hefur spáð fyrir um 2% fjölgun kylfinga árlega og fer þetta því fram úr björtustu vonum. Kylfingar…Lesa meira

true

Skagamenn stóðu sig vel í pílunni

Pílufélag Akraness tók þátt í Íslandsmóti félagsliða í pílu um helgina og fór mótið fram með pompi og prakt í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur á Tangarhöfða. Gunni Hó komst í átta manna úrslit í einmenningi en féll úr leik eftir hörku viðureign við Hallgrím Egilsson frá Pilukastfélagi Reykjavíkur. Hallgrímur er margreyndur landsliðsmaður og hefur orðið Íslandsmeistari…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu gegn KR

KR og ÍA tókust á í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gær og var viðureignin á Meistaravöllum í Frostaskjólinu. Skagamenn komust yfir í leiknum á tíundu mínútu þegar Viktor Jónsson náði skalla inn fyrir vörn KR á Hinrik Harðarson sem kom boltanum fram hjá Guy Smit, markmanni KR, úr þröngu færi og…Lesa meira

true

Skagakonur með sterkan sigur á ÍBV

ÍBV og ÍA áttust við í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Fyrir leik voru heimakonur í 4. sæti með 25 stig en gestirnir í 6. sæti með 23 stig og gátu með sigri komist fyrir ofan ÍBV í töflunni. Það voru frekar erfiðar aðstæður á Hásteinsvelli, rigning…Lesa meira

true

Skallagrímur upp úr fallsæti eftir stórsigur á RB

Skallagrímur tók á móti RB á Skallagrímsvelli á laugardaginn. Um var að ræða næstsíðustu umferð 4. deildar karla í knattspyrnu en liðin voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar fyrir leikinn, RB var með 8 stig en Skallagrímur með 14. Heimamenn í Skallagrími voru án tveggja lykilleikmanna sem tóku út leikbann. Markahæsti leikmaðurinn, Snorri Sölvason, var…Lesa meira

true

Kári tryggði sér sæti í 2. deild með sigri á Magna

Knattspyrnufélag Kára frá Akranesi vann stórsigur á liði Magna frá Grenivík á útivelli á föstudagskvöldið og þeir biðu síðan spenntir í rútunni á heimleið eftir úrslitum úr leik Augnabliks og Árbæjar sem hófst seinna um kvöldið. Jafntefli varð niðurstaðan í þeim leik sem þýddi að Kári gat fagnað af miklum móð sæti sínu í 2.…Lesa meira

true

Pílufélag Akraness fær aðild innan ÍA

Í tilkynningu á FB síðu Pílufélags Akraness kemur fram að félagið er orðið aðildarfélag innan Íþróttabandalags ÍA. Með aðildinni fær pílufélagið sína eigin aðstöðu og getur í framhaldinu boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga sem er mjög mikilvægt fyrir framtíð pílunnar á Akranesi. Meðan beðið er eftir að félagið fái sína eigin aðstöðu…Lesa meira