Íþróttir
Þessi mynd var tekin á stofnfundi deildarinnar. Á henni eru Daníel Magnússon, Helgi Arnar Jónsson formaður, Kristín Þórhallsdóttir fyrir hönd Kraftlyftingafélag Akraness, Gerald Brimir Einarsson, Viktor Ýmir Elíasson og Axel Guðni Sigurðsson. Ljósm. Kraftlyftingafélag Akraness.

Ólympískar lyftingar á Akranesi

Búið er að stofna lyftingadeild fyrir ólympískar lyftingar undir merkjum Kraftlyftingafélags Akraness. Lyftingadeild Akraness hefur verið skráð hjá Lyftingasambandi Íslands LSÍ og er æfingaaðstaða deildarinnar í húsakynnum Ægis Gym á Akranesi.

Ólympískar lyftingar á Akranesi - Skessuhorn