Þessi mynd var tekin á stofnfundi deildarinnar. Á henni eru Daníel Magnússon, Helgi Arnar Jónsson formaður, Kristín Þórhallsdóttir fyrir hönd Kraftlyftingafélag Akraness, Gerald Brimir Einarsson, Viktor Ýmir Elíasson og Axel Guðni Sigurðsson. Ljósm. Kraftlyftingafélag Akraness.
Loading...