Íþróttir

true

Reynir sá ekki til sólar gegn Herði

Reynir frá Hellissandi tók á móti Herði frá Ísafirði í 5. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var á Hellissandsvelli í töluverðri úrkomu og vindi. Fyrir leikinn var Reynir í áttunda sæti deildarinnar með fimm stig en Hörður sat í fimmta sæti með 16 stig. Leikmenn beggja liða tóku sinn tíma í að ná…Lesa meira

true

Fyrsta tap Víkings á leiktíðinni

Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik í 2. deildinni í sumar þegar liðið mætti Völsungi á Húsavík í gær. En Víkingur var fram að leiknum á Húsavík eina liðið sem var ósigrað í deildinni. Eina mark leiksins kom á á 29. mínútu og var þar Elmar Örn Guðmundsson Völsungur að verki. Með 1-0 tapi færðist…Lesa meira

true

Jafntefli hjá toppliðunum í þriðju deild

Tvö efstu lið 3. deildar í knattspyrnu; Kári á Akranesi og Víðir í Garði, gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í gær. Úrslitin þýða að Kári heldur enn tveggja stiga forskoti á Víði í efsta sæti deildarinnar. Víðismenn byrjuðu leikinn betur en án þess að skapa sér góð marktækifæri. En það voru heimamenn…Lesa meira

true

Naumt tap Skagakvenna gegn Gróttu

Meistaraflokkslið Skagakvenna í knattspyrnu tapaði naumlega gegn Gróttu 2:3 þegar liðin mættust á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í gær. Fyrirfram var búist við jöfnum en spennandi leik þar sem liðin voru jöfn að stigum í deildinni. Heimakonur í Gróttu náðu forystunni þegar hin 15 ára gamla Rebekka Sif Brynjarsdóttir kom Gróttu í 1:0 á 34. mínútu…Lesa meira

true

Skallagrímur náði mikilvægu stigi í Borgarnesi

Skallagrímur tók á móti KÁ frá Hafnarfirði í 4. deild karla í knattspyrnu í gær. Töluverð rigning var á Borgarfjarðarsvæðinu og Skallagrímsvöllur nokkuð blautur þegar leikurinn fór af stað. Skallagrímur mættu mun grimmari til leiks og nældu í vítaspyrna strax á 4. mínútu leiksins. Framherjinn Sölvi Snorrason steig upp til að taka vítið og skoraði…Lesa meira

true

Ísak Birkir kominn í undanúrslit á HM í keilu

Þessa dagana fer fram heimsmeistaramót í keilu fyrir leikmenn 21 árs og yngri. Spilað er í Suður-Kóreu og koma keppendur frá 39 löndum. Mót þetta er nú haldið í 17. skipti en það var síðast í Helsingborg í Svíþjóð árið 2022. Í einstaklingskeppni á mótinu er spilað í þremur riðlum og 16 bestu komast áfram…Lesa meira

true

Langstærsta pílumót sem haldið hefur verið á Akranesi

Irish Open mótið í 501 tvímenningi í pílukasti fór fram í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum fimmtudaginn 4. júlí. Alls mættu 37 lið til leiks sem er næstum tvöföldun frá síðasta ári. Margir af bestu pílukösturum landsins tóku þátt sem og fólk sem hefur aldrei tekið þátt í pílumóti áður. Mótið tókst vel en því stýrði Ingibjörg…Lesa meira

true

Skallagrímspiltar léku sér í veðrinu á Akureyri

Fimmti flokkur Skallagríms tók þátt á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. Skallagrímur var með tvö lið á mótinu og stóðu drengirnir sig með stakri prýði. Skallagrímur – 1 endaði í 3. sæti í sínum riðli og Skallagrímur – 2 endaði í 9. sæti af 16 liðum í sínum styrkleika. Veðrið á Akureyri hefur…Lesa meira

true

Vestlendingar á Norðurlandamóti

Norðurlandamót U-16 hjá stúlkum og drengjum í körfubolta hófst miðvikudaginn 3. júlí í Kisakallio í Finnlandi og lauk nú á mánudaginn. Í U16 stúlknaliði Íslands voru m.a. Adda Sigríður Ásmundsdóttir úr Snæfelli en í U16 drengja liði Íslands voru tveir vestlenskir drengir, þeir Sturla Böðvarsson úr Snæfelli og Jón Árni Gylfason úr Skallagrími. U16 stúlknaliðið…Lesa meira

true

Kári tryggir stöðu sína á toppi þriðju deildar

Káramenn frá Akranesi unnu öruggan sigur gegn Árbæingum 3:0 í Akraneshöllinni í gær. Með sigrinum styrktu þeir stöðu sína á toppi 3. deildar og eru nú sex stigum frá liðinu í 3. sæti, sem er Árbær. Káramenn byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrsta markið strax á þriðju mínútu leiksins og var þar að verki…Lesa meira