
Naumt tap Skagakvenna gegn Gróttu
Meistaraflokkslið Skagakvenna í knattspyrnu tapaði naumlega gegn Gróttu 2:3 þegar liðin mættust á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í gær. Fyrirfram var búist við jöfnum en spennandi leik þar sem liðin voru jöfn að stigum í deildinni.