Íþróttir
Byrjunarlið Kára. Ljósm af FB síðu liðsins.

Kári tryggir stöðu sína á toppi þriðju deildar

Káramenn frá Akranesi unnu öruggan sigur gegn Árbæingum 3:0 í Akraneshöllinni í gær. Með sigrinum styrktu þeir stöðu sína á toppi 3. deildar og eru nú sex stigum frá liðinu í 3. sæti, sem er Árbær.

Kári tryggir stöðu sína á toppi þriðju deildar - Skessuhorn