Íþróttir
Skallagrímur eitt sáttir með mótið.

Skallagrímspiltar léku sér í veðrinu á Akureyri

Fimmti flokkur Skallagríms tók þátt á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. Skallagrímur var með tvö lið á mótinu og stóðu drengirnir sig með stakri prýði.

Skallagrímspiltar léku sér í veðrinu á Akureyri - Skessuhorn