Íþróttir

Fyrsta tap Víkings á leiktíðinni

Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik í 2. deildinni í sumar þegar liðið mætti Völsungi á Húsavík í gær. En Víkingur var fram að leiknum á Húsavík eina liðið sem var ósigrað í deildinni. Eina mark leiksins kom á á 29. mínútu og var þar Elmar Örn Guðmundsson Völsungur að verki.

Fyrsta tap Víkings á leiktíðinni - Skessuhorn