Íþróttir

true

Föst leikatriði höfuðverkur Skallagríms gegn Árborg

Skallagrímur tók á móti Árborg í 4. deild karla í knattspyrnu síðastliðinn föstudag. Skallagrímur náði frábærum úrslitum í umferðinni á undan er liðið gjörsigraði RB, 1-10. Árborg hafði náð í jafntefli gegn Tindastól í umferðinni á undan og var með 12 stig í fimmta sæti deildarinnar á meðan Skallagrímur var í því áttunda með 6…Lesa meira

true

Erfið ferð Reynismanna á Stokkseyri

Reynir frá Hellissandi lék gegn Stokkseyri í B-riðli fimmtu deildar á sunnudaginn. Fyrir leik liðanna var Reynir með 5 stig í sjöunda sæti deildarinnar á meðan Stokkseyri var með þrjú stig í áttunda sæti og því mikið í húfi í þessum leik. Liðsmenn Reynis byrjuðu leikinn af miklum krafti og Kristófer Máni Atlason kom Reyni…Lesa meira

true

Tvö rauð spjöld í jafntefli Kára og Magna

Kári og Magni frá Grenivík mættust í síðasta leik 9. umferðar þriðju deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Káramenn voru meira með boltann í fyrri hálfleik, sóttu meira og fengu nokkur ágætis tækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Sigurjón Logi Bergþórsson skoraði síðan mark fyrir Kára sem var dæmt…Lesa meira

true

Keppnin Víkingurinn fór fram um helgina

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, fór fram hér á Vesturlandi um liðna helgi. Var hún haldin á fjórum stöðum; hófst í Hvalfjarðarsveit á föstudaginn en fór þaðan um Grundarfjörð, Ólafsvík og endaði í Stykkishólmi í gær. Keppt var í drumbalyftu að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd en kastað var yfir vegg við Stjórnsýsluhúsið í Melahverfi. Á…Lesa meira

true

Ótrúlegar lokamínútur hjá Ólsurum

KFG og Víkingur Ólafsvík áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Samsungvellinum í Garðabæ. Fyrir viðureignina var KFG með tvo sigra og sex töp í 10. sæti á meðan Víkingur var í 2. sæti með 18 stig í öðru sæti og eina liðið í deildinni sem enn ekki…Lesa meira

true

Frábær sigur Skagamanna gegn Val

Karlarnir í meistaraflokki ÍA í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir og unnu frábæran 3:2 sigur gegn Val á Elkemvellinum á Akranesi á föstudagskvöldið. Með sigrinum náðu þeir að halda í fjórða sætið í Bestu deildinni, en liðið hefur verið á góðu skriði í síðustu leikjum. Valsmenn byrjuðu leikinn betur með strekkingsvind í bakið og gerðu…Lesa meira

true

Góður árangur púttara UMSB á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Vogum á Vatnsleysuströnd í byrjun júní. Pútthópur UMSB sendi 21 keppanda en þátttakendur í heild í púttinu voru rúmlega 60 talsins. Keppt var í nágrenni golfskálans að Kálfatjörn 9. júní. Borgfirðingar náðu ágætis árangri. A liðið vann liðakeppnina með jafn mörg högg og Suðurnesjamenn en var með betri útkomu…Lesa meira

true

Púttkeppni eldri borgara

Fyrsta púttkeppni eldri borgara í Borgarbyggð og Akranesi fór fram að Hamri í Borgarnesi í gær í blíðskaparveðri. Vellirnir voru í besta ásigkomulagi og margir að leika vel. Til leiks mættu alls 55 púttarar. Púttlið FEBBN og FEB leiðir eftir daginn með 452 högg en FEBAN er með 476 högg. Næsta keppni fer fram á…Lesa meira

true

Fyrsti sigurleikur Reynis í sumar

Afríka og Reynir Hellissandi áttust við í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á OnePlus vellinum á Álftanesi. Fyrir leik voru bæði liðin án sigurs í riðlinum, Afríka hafði tapað öllum sínum leikjum á meðan Reynir hafði tapað fjórum og gert tvö jafntefli. Gestirnir komust yfir strax á sjöundu…Lesa meira

true

Skagakonur á sigurbraut á ný

Það var mikið undir í leik ÍA og ÍBV í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gær þegar liðin mættust í Akraneshöllinni. Fyrir viðureignina var ÍA í sjötta sæti með níu stig eftir tvo tapleiki í röð á meðan ÍBV var með sjö stig og tvo sigurleiki í röð eftir erfiða byrjun í mótinu. Fyrir leik…Lesa meira