Íþróttir
Eftir fyrirgjöf frá Viktori Jónssyni tókst Steinari Þorsteinssyni að skrúfa boltann í fjærstöngina hjá Valsmönnum á 90. mínútu og tryggja sigur heimamanna. Ljósm. úr safni/ fotbolti.net

Frábær sigur Skagamanna gegn Val

Karlarnir í meistaraflokki ÍA í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir og unnu frábæran 3:2 sigur gegn Val á Elkemvellinum á Akranesi á föstudagskvöldið. Með sigrinum náðu þeir að halda í fjórða sætið í Bestu deildinni, en liðið hefur verið á góðu skriði í síðustu leikjum.

Frábær sigur Skagamanna gegn Val - Skessuhorn