Íþróttir

true

Góður útisigur Skagakvenna gegn Grindavík

Meistaraflokkur kvenna gerði góða ferð í Safamýrina á föstudagskvöldið þegar liðið vann Grindvíkinga 2:1 á Stakkavíkurvelli. Skagakonur byrjuðu leikinn mjög vel og náðu forystunni strax á 10. mínútu og var þar að verki Erla Karitas Jóhannesdóttir og leiddu þær með því marki í hálfleik. Á 56. mínútu leiksins tvöfölduðu þær forystu sína og komust í…Lesa meira

true

Víkingur enn ósigraður

Víkingur Ólafsvík er enn ósigraður í 2. deildinni, en liðið mætti Kormáki/Hvöt á miðvikudaginn. Leikurinn fór fram á Blönduósvelli og lauk með 1-1 jafntefli. Það voru gestirnir frá Ólafsvík sem náðu forystunni á 43. mínútu leiksins með marki frá Luis Romero Jorge. Þannig var staðan þar til heimamenn jöfnuðu leikinn á 78. mínútu með marki…Lesa meira

true

Tap Skallagríms gegn Tindastóli

Skallagrímur í Borgarnesi tók á móti Tindastól í 4. deild karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn var Tindastóll með 13 stig í fimmta sæti deildarinnar en Skallagrímur með 6 stig í áttunda sæti.  Leikurinn hófst með miklum látum. Tindastóll lék með vindinn í bakið en vindur er nokkuð algengur á Skallagrímsvelli. Tindastóll setti mikla…Lesa meira

true

Kári á toppnum eftir öruggan sigur á Augnabliki

Káramenn frá Akranesi gerðu góða ferð í Kópavoginn í gærkvöldi og lögðu þar lið Augnabliks örugglega að velli 5:2 í leik í þriðju deild karla í knattspyrnu. Marinó Hilmar Ásgeirsson kom Káramönnum á bragðið með marki strax á 15. mínútu en heimamenn í Augnabliki svöruðu snarlega fyrir sig og skoruðu næstu tvö mörk og leiddu…Lesa meira

true

Bjarki Pétursson keppir í Svíþjóð

Atvinnukylfingurinn Bjarki Pétursson er þessa dagana að keppa á On Tee Grand Prix í golfi en byrjað var að spila á Laholm golfvelli, sem er rétt fyrir utan Malmö í Svíþjóð. Bjarki lék fyrsta dag mótsins á 70 höggum en hann fer annan hring núna klukkan 14:10. Næsta mót Bjarka er svo í Kungsbacka golfvellinum,…Lesa meira

true

Vestlendingar hefja í dag keppni á Norðurlandamóti

Norðurlandamót U-16 hjá stúlkum og drengjum í körfubolta hefst í dag en mótið fer fram í Kisakallio í Finnlandi. Í U16 stúlknaliði Íslands er m.a. að finna Öddu Sigríði Ásmundsdóttur úr Snæfelli en í U16 drengja liði Íslands eru tveir vestlenskir strákar, þeir Sturla Böðvarsson úr Snæfelli og Jón Árni Gylfason úr Skallagrími. Fyrsti leikur…Lesa meira

true

Guðrún Karítas í öðru sæti á Meistaramóti Íslands

Um liðna helgi var haldið Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Borgfirðingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir tók þátt á öðrum degi mótsins. Fyrir átti Guðrún mótsmet í sleggjukasti upp á 65,21 m. en það var slegið á mótinu því sigurvegarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir kastaði sleggjunni 68,70 m. Guðrún Karítas hafnaði í öðru sæti með kast…Lesa meira

true

Stelpurnar í fimmta flokki gerðu góða ferð á Ísafjörð

Íslandsmótið í fimmta flokki kvenna í knattspyrnu er með öðru sniði í ár en fyrri ár. Nú er sá háttur hafður að fjórir leikdagar eru hjá liðunum þar sem liðin mæta og spila þrjá leiki í stað þess að spila heima og að heiman með tilheyrandi ferðalögum í kringum hvern leik. Í vor var spilað…Lesa meira

true

SA hafnaði í sjötta sæti á Aldursflokkameistaramóti

Helgina 28.-30. júní fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi og var það að þessu sinni haldið í Reykjanesbæ. Keppendur voru 15 ára og yngri. Um 227 keppendur voru á mótinu, frá ellefu félögum um allt land. Til að öðlast keppnisrétt á mótinu þurfti sundfólkið að synda undir ákveðnum lágmarkatímum. Sundfélag Akraness mætti til leiks með…Lesa meira

true

Skallagrímsstrákar stóðu sig vel í Eyjum

Skallagrímur sendi tvö lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum sem fram fór um síðustu helgi. Voru þar 16 strákar sem spiluðu fyrir sitt félag og stóðu bæði liðin sig ótrúlega vel. Skallagrímur-2 endaði á því að vinna Stórhöfðabikarinn, en félagið allt hlaut sömuleiðis flottustu verðlaun mótsins; Háttvísisverðlaun KSÍ.Lesa meira