Íþróttir
Adda Sigríður Ásmundsdóttir í leik með Snæfell gegn Fjölni. Ljósm. karfan.is.

Vestlendingar hefja í dag keppni á Norðurlandamóti

Norðurlandamót U-16 hjá stúlkum og drengjum í körfubolta hefst í dag en mótið fer fram í Kisakallio í Finnlandi. Í U16 stúlknaliði Íslands er m.a. að finna Öddu Sigríði Ásmundsdóttur úr Snæfelli en í U16 drengja liði Íslands eru tveir vestlenskir strákar, þeir Sturla Böðvarsson úr Snæfelli og Jón Árni Gylfason úr Skallagrími.

Vestlendingar hefja í dag keppni á Norðurlandamóti - Skessuhorn