
Irish Open mótið í 501 tvímenningi í pílukasti fór fram í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum fimmtudaginn 4. júlí. Alls mættu 37 lið til leiks sem er næstum tvöföldun frá síðasta ári. Margir af bestu pílukösturum landsins tóku þátt sem og fólk sem hefur aldrei tekið þátt í pílumóti áður. Mótið tókst vel en því stýrði Ingibjörg…Lesa meira








