
Meistaraflokkur kvenna gerði góða ferð í Safamýrina á föstudagskvöldið þegar liðið vann Grindvíkinga 2:1 á Stakkavíkurvelli. Skagakonur byrjuðu leikinn mjög vel og náðu forystunni strax á 10. mínútu og var þar að verki Erla Karitas Jóhannesdóttir og leiddu þær með því marki í hálfleik. Á 56. mínútu leiksins tvöfölduðu þær forystu sína og komust í…Lesa meira








