Íþróttir
Víkingsmenn í leik. Ljósm. úr safni

Víkingur enn ósigraður

Víkingur Ólafsvík er enn ósigraður í 2. deildinni, en liðið mætti Kormáki/Hvöt á miðvikudaginn. Leikurinn fór fram á Blönduósvelli og lauk með 1-1 jafntefli.

Víkingur enn ósigraður - Skessuhorn