
Kári á toppnum eftir öruggan sigur á Augnabliki
Káramenn frá Akranesi gerðu góða ferð í Kópavoginn í gærkvöldi og lögðu þar lið Augnabliks örugglega að velli 5:2 í leik í þriðju deild karla í knattspyrnu.
Káramenn frá Akranesi gerðu góða ferð í Kópavoginn í gærkvöldi og lögðu þar lið Augnabliks örugglega að velli 5:2 í leik í þriðju deild karla í knattspyrnu.