
Einar Margeir Ágústsson sundmaður úr SA gerði góða ferð ásamt öðrum keppendum á Evrópumeistaramótið í sundi sem fram fór í Serbíu dagana 17.-23. júní. Keppt var í 50 metra útilaug og var hitinn um 30-36 gráður flesta dagana. Einar Margeir gerði sér lítið fyrir og bætti sig í öllum þremur sundum sínum og bætti Akranesmetið…Lesa meira








