
Þau fara fyrir Vesturland á Landsmót hestamanna 2024
Sameiginlega úrtaka vestlenskra hestamannafélaga fyrir Landsmót hestamanna, sem fram fer í Reykjavík dagana 1.-7. júlí, fór fram í Borgarnesi helgina 8. og 9. júni. Skráning í úrtöku var óvenju dræm að þessu sinni, en það fer eftir félagafjölda hvað hvert félag má senda marga fulltrúa í hvern flokk á landsmóti. Borgfirðingur má þannig senda fjóra, Dreyri þrjá, Glaður tvo og Snæfellingur þrjá. Hér fyrir neðan er listi yfir fulltrúa hvers félags.
Frá hestamannafélaginu Borgfirðingi verða:
Barnaflokkur
Karítas Fjelsted og Polki frá Ósi
Svandís Halldórsdóttir og Nína frá Áslandi.
Unglingaflokkur
Kristín Eir Hauksdóttir og Þytur frá Skáney
Kristín Karlsdóttir og Kopar frá Klauf
Embla Móey Guðmarsdóttir og Skandall frá Varmalæk 1.
Aþena Brák Björgvinsdóttir og Felga frá Minni-Reykjum
Ungmennaflokkur
Katrín Einarsdóttir og Drangur frá Efstadal
A flokkur
Flosi Ólafsson og Védís frá Haukagili
Gunnar Halldórsson og Skíma frá Arnbjörgum
Hanna Sofía Hallin og Kola frá Efri - Kvíhólma.
B flokkur
Kristín Eir Hauksdóttir og Ísar frá Skáney
Hjörvar Ágústsson og Fjöður frá Hófi 1
Bjarki Þór Gunnarsson og Ör frá Oddsstöðum
Hanna Sofia Hallin og Sól frá Halakoti.
Frá hestamannafélaginu Glaði verða:
Barnaflokkur
Málfríður Lilja Vilbergsdóttir og Askur frá Hríshóli 1.
A flokkur
Elvar Logi Friðriksson og Teningur frá Viðivöllum Fremri
Frá hestamannafélaginu Snæfellingi verða:
Barnaflokkur
Rebekka Luise Lehmann og Særún frá Múla.
Elín Una Eggertsdóttir og Magni frá Hofsstöðum.
Unglingaflokkur
Haukur Orri Bergmann og Hnokki frá Reykhólum.
Ari Osterhammer og Blakkur frá Brimilsvöllum.
Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Glettir frá Hólshúsum.
Ungmennaflokkur
Harpa Dögg Bergmann og Hrynjandi frá Kviku.
Mara Dieckmann og Stormur frá Stíghúsi.
B flokkur
Siguroddur Pétursson og Sól frá Söðulsholti.
Jón Bjarni Þorvarðarson og Mær frá Bergi.
Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal.
A flokkur
Jón Bjarni Þorvarðarson og Stöð frá Bergi.
Siguroddur Pétursson og Tign frá Hrauni.
Jón Bjarni Þorvarðarson og Sægrímur frá Bergi.
Frá hestamannafélaginu Dreyra:
Barnaflokkur
Aldís Emilía Magnúsdóttir og Kóróna frá Birkihlíð.
Rúna Björk Ingvarsdóttir og Stormur frá Birkihlíð.
Valey Rún Birkisdóttir og Viðja frá Steinsholti 2.
Ungmennaflokkur
Ronja Marie Holsbo og Glettingur frá Skipaskaga.
Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hildingur frá Sómastöðum.
Rosa Moltke og Gloría frá Haukagili
B flokkur
Benedikt Kristjánsson og Hnokki frá Þjóðólfshaga.
Benedikt Kristjánsson og Vigdís frá Melkoti.
Ólafur Guðmundsson og Eldur frá Borgarnesi
A flokkur
Sigurður Vignir Matthíasson og Ylur frá Skipanesi.
Benedikt Kristjánsson og Snókur frá Akranesi.
Ólafur Guðmundsson og Stæll frá Hofsósi.