Íþróttir
Kristófer Máni kom Reynismönnum yfir snemma í leiknum. Ljósm. úr safni

Erfið ferð Reynismanna á Stokkseyri

Reynir frá Hellissandi lék gegn Stokkseyri í B-riðli fimmtu deildar á sunnudaginn. Fyrir leik liðanna var Reynir með 5 stig í sjöunda sæti deildarinnar á meðan Stokkseyri var með þrjú stig í áttunda sæti og því mikið í húfi í þessum leik.

Erfið ferð Reynismanna á Stokkseyri - Skessuhorn