Íþróttir
Keppendur búa sig undir átökin í Ólafsvík. Ljósmyndir: af

Keppnin Víkingurinn fór fram um helgina

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, fór fram hér á Vesturlandi um liðna helgi. Var hún haldin á fjórum stöðum; hófst í Hvalfjarðarsveit á föstudaginn en fór þaðan um Grundarfjörð, Ólafsvík og endaði í Stykkishólmi í gær.

Keppnin Víkingurinn fór fram um helgina - Skessuhorn