
ÍA og Fram mættust í þriðju umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í logninu í Akraneshöllinni. Fyrsta færi leiksins kom á 9. mínútu þegar Erna Björt Elíasdóttir átti góða sendingu inn á markteig Fram þar sem Erla Karitas Jóhannesdóttir var á auðum sjó en í staðinn fyrir að skjóta á markið…Lesa meira








