Íþróttir
Reynismenn fengu skell fyrir vestan. Ljósm. tfk

Reynir tapaði stórt gegn Herði

Hörður Ísafirði og Reynir Hellissandi mættust í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn og var leikurinn á Kerecisvellinum á Ísafirði. Það blés ekki byrlega fyrir gestunum í leiknum því eftir rúmlega hálftíma leik voru leikmenn Harðar búnir að skora fjögur mörk og staðan í hálfleik 4-0 fyrir Herði.

Reynir tapaði stórt gegn Herði - Skessuhorn