
Það var vel mætt í áhorfendastúkuna í Borgarnesi í gær þegar Skallagrímur tók á móti KFS frá Vestmannaeyjum í annarri umferð 4. deildar karla í knattspyrnu. Nokkur vindur var, sem er ekki óalgengt í Borgarnesi, en liðin sýndu ágætis takta í fyrri hálfleik. Skallagrímur náði nokkrum sinnum að opna vörn KFS en gerði ekki nægilega…Lesa meira