Íþróttir

true

Jafntefli hjá Reyni og Smára í fyrsta leik

Reynir Hellissandi tók á móti Smára í fyrstu umferð í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu í gær og var leikurinn á Ólafsvíkurvelli. Lítið markvert gerðist fyrsta hálftímann í leiknum en þá gerðu Reynismenn tvær skiptingar með þriggja mínútna millibili. Út af fóru þeir Kári Viðarsson sem verður fertugur seint á árinu og Dominik…Lesa meira

true

Skagakonur töpuðu fyrir FHL í markaleik

FHL og ÍA tókust á í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gær og var leikurinn í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Heimakonur byrjuðu betur í leiknum og komust yfir með marki frá Emmu Hawkins á 19. mínútu. Sjö mínútum síðar eftir gott uppspil ÍA fékk Erla Karitas Jóhannesdóttir knöttinn úti á kanti, geystist með hann í átt…Lesa meira

true

Víkingur náði jafntefli fyrir austan

Önnur umferð 2. deildar karla í knattspyrnu fór fram á laugardaginn og í Fjarðarbyggðarhöllinni á Reyðarfirði tóku heimamenn í KFA á móti Víkingi Ólafsvík. KFA komst yfir á 18. mínútu þegar Marteinn Már Sverrisson komst inn fyrir vörn Víkings, hann átti skot með vinstri fæti og inn lak boltinn. Fimm mínútum síðar fengu heimamenn hornspyrnu…Lesa meira

true

Kári með góðan útisigur gegn Víði

Kári og Víðir áttust við í 2. umferð þriðju deildar karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið og var viðureignin á Nesfisksvellinum í Garði. Káramenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og áttu meðal annars skot í þverslá og fengu nokkur góð færi sem markvörður Víðis varði vel. Heimamenn áttu tvær skyndisóknir þar sem þeir komust einn…Lesa meira

true

Skaginn vann góðan sigur á Vestra

Nýliðar ÍA og Vestra mættust í sjöttu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á þungum og blautum Akranesvelli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í frekar bragðdaufum fyrri hálfleik án þess að skapa sér mörg færi. Gestirnir voru nálægt því að ná forystu á 35. mínútu þegar Vladimir Tufedgzic átti skot að…Lesa meira

true

Vesturlandsmótið í boccia var spilað í Ólafsvík á föstudaginn

Vesturlandsmótið í boccía fór fram í íþróttahúsi Ólafsvíkur síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni var mætingin mjög góð, en alls voru tvær sveitir mættar frá Ólafsvík, tvær úr Grundarfirði, þrjár úr Stykkishólmi, þrjár frá Hvammstanga, þrjár úr Borgarbyggð, fimm frá Akranesi og tvær úr Mosfellsbæ. Leikið var í fimm riðlum, fjórar sveitir í riðli. Í milliriðli…Lesa meira

true

Ingvar sigurvegari í Sindratorfærunni

Sindratorfæran á Hellu fór fram í gær að viðstöddum fimm þúsund áhorfendum. Keppnin var gríðarlega spennandi og var það Páll Jónsson á Rollunni sem leiddi framan af keppni en eftir að hafa einungis náð fimmtánda besta tímanum í ánni varð hann að sætta sig við þriðja sætið í keppninni. Það var Ingvar Jóhannesson sem stóð…Lesa meira

true

Stefán Teitur danskur bikarmeistari

Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson varð í gær danskur bikarmeistari þegar lið hans Silkeborg vann AGF, 1-0, á Parken í Kaupmannahöfn að viðstöddum tæplega 40 þúsund áhorfendum. Stefán var valinn maður leiksins í leikslok og fékk fyrir það bikar sem „Årets Pokal Fighter 2024“ eða baráttumaður bikarsins árið 2024. Oliver Sonne skoraði eina mark Silkeborg á…Lesa meira

true

Sundgarpar af Vesturlandi sópuðu til sín verðlaunum

Opna Íslandsmótið í Garpasundi var haldið um nýliðna helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði en sundgarpar frá sunddeild Skallagríms og Íþróttabandalagi Akraness tóku þátt. Á mótinu voru ríflega 150 keppendur frá ellefu félögum en einnig var gestalið frá Færeyjum. Garpar úr Borgarnesi Sunddeild Skallagríms sópaði til sín verðlaunum á mótinu. Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, eða Mumma Lóa…Lesa meira

true

Dregið í Fótbolta.net bikarnum

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum sem er bikarkeppni neðri deilda og voru þrjú Vesturlandslið í pottinum. Víkingur Ólafsvík úr 2. deild, Kári úr 3. deild og Skallagrímur sem leikur í 4. deildinni í sumar.Víkingur Ó fékk heimaleik við Kormák/Hvöt sem leikur í 2. deild, Kári fékk útileik á Egilsstöðum á…Lesa meira