
Keppendur ásamt aðstoðarmönnum. Ljósmyndir: AF
Bekkpressumót til minningar um Héðin Magnússon – myndasyrpa
Síðastliðinn laugardag hélt líkamsræktarstöðin Sólarsport bekkpressumót í íþróttahúsinu í Ólafsvík. Mótið var haldið til minningar um Héðin Magnússon sjómann og kraftlyftingamann sem fórst í sjóslysi á Svanborgu SH 7. desember 2001.