
Þriðji leikur Snæfells og Tindastóls, í undanúrslitum fyrstu deildar kvenna, fór fram í Stykkishólmi í gær. Tindastóll hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna en fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra fer í úrslit, gegn annað hvort KR eða Aþenu. Bæði lið virtust vera nokkuð ótengd í byrjun leiks en fjórir tapaðir boltar litu dagsins…Lesa meira








