
Árlegt innanfélagsmót Sundfélags Akraness, Bárumótið, fór fram í gær í Bjarnalaug við Laugarbraut. Á mótinu taka krakkar á aldrinum 8 til 12 ára þátt. Mótið gekk mjög vel og sjá mátti miklar framfarir hjá þessum efnilegu sundmönnum en 30 keppendur stungu sér í laugina. Allir keppendur fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna og stigahæsta stelpan og strákurinn…Lesa meira








