Íþróttir

Góður árangur glímufólks úr Dölunum

Bikarameistaramót Glímusambands Íslands fór fram á Blönduósi 17. febrúar síðastliðinn. Glímufélag Dalamanna (GFD) sendi vænan hóp á mótið og uppskáru keppendur góðan árangur og ekki að sjá annað en þetta hafi verið góður dagur. Mótið var fjölmennt og voru glímdar vel á annað hundrað viðureignir. Árangur iðkenda má sjá hér að neðan: