
Káramenn hafa átt góðu gengi að fagna í Lengjubikarnum í vetur. Ljósm. FB síða Kára
Víkingur og Kári með góða sigra í Lengjubikarnum
Þrír leikir voru í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina hjá liðunum af Vesturlandi. Niðurstaðan var tveir sigrar og eitt tap og gott gengi Vesturlandsliðanna í Lengjubikarnum heldur áfram.