Íþróttir
Dagný Inga Magnúsdóttir í leiknum á Sauðárkróki. Ljósm. karfan.is

Snæfell kom sér inn í einvígið gegn Tindastól

Þriðji leikur Snæfells og Tindastóls, í undanúrslitum fyrstu deildar kvenna, fór fram í Stykkishólmi í gær. Tindastóll hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna en fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra fer í úrslit, gegn annað hvort KR eða Aþenu.

Snæfell kom sér inn í einvígið gegn Tindastól - Skessuhorn