Íþróttir
Snjólfur Björnsson að gefa skipanir í leik Snæfells og Sindra. Ljósm. Bæring Nói Dagsson

ÍA og Skallagrímur á leið í úrslitakeppnina en Snæfell komið í sumarfrí

Lokaumferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi og voru Vesturlandsliðin öll í eldlínunni. Skagamenn unnu góðan sigur á meðan Skallagrímur og Snæfell töpuðu sínum leikjum.

ÍA og Skallagrímur á leið í úrslitakeppnina en Snæfell komið í sumarfrí - Skessuhorn