
Skallagrímur tók á móti liði Selfoss í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var þetta síðasti heimaleikur Skallagríms í vetur. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, Selfyssingar voru þó yfirleitt með yfirhöndina en Skallagrímur náði að minnka muninn í eitt stig, staðan 24:25. Baráttan hélt áfram, heimamenn náðu síðan góðum kafla…Lesa meira








