Íþróttir

true

Snæfell með sterkan sigur á Þór Akureyri

Snæfell og Þór Akureyri mættust í gærkvöldi í 1. deild kvenna í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Stykkishólmi. Leikurinn fór rólega af stað og eftir fimm mínútna leik var staðan jöfn 7:7. Þá tóku heimakonur góðan kipp, spiluðu feykigóða vörn og hittu vel í sínum skotum á meðan gestirnir voru í veseni og skoruðu…Lesa meira

true

Framtíðar sundfólkið á Arena móti

Um liðna helgi fór fram Arena mót Sundfélagsins Ægis í Laugardalslaug. Kepptu þar átján sundmenn frá ÍA, tíu ára og eldri. Sundfólkið átti góða spretti og sjá mátti bætingar hjá mörgum síðan á Sprengimótinu fyrir um þremur vikum. Fimm sundmenn afrekuðu að bæta sig í öllum sínum greinum. Það voru þau Almar Sindri Danielsson Glad,…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir Sindra

Skallagrímur tók á móti Sindra á föstudagskvöldið í 1. deild karla í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta en Skallagrímur tók smá kipp undir lok hans og var með sex stiga forystu, 22:16. Um rúman miðjan annan leikhluta komust gestirnir yfir í leiknum og…Lesa meira

true

ÍA með góðan útisigur á Þór Akureyri

Skagamenn gerðu sér góða ferð norður á föstudaginn þegar þeir mættu Þór í 1. deild karla í körfuknattleik og unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu, lokastaðan 74:77 fyrir ÍA. Þór byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu fjögur stigin en ÍA komust í 6:12 eftir rúman fimm mínútna leik. Skömmu síðar hrökk allt í baklás hjá…Lesa meira

true

Snæfell með stórsigur á Breiðabliki b

Breiðablik b og Snæfell áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik á miðvikudaginn og fór leikurinn fram síðla kvölds í Smáranum í Kópavogi. Heimakonur byrjuðu betur og komust í 5-0 en það varð fljótlega ljóst hvort liðið myndi hafa sigur í leiknum. Eftir fimm mínútna leik var staðan orðin 6:13 Snæfelli í vil og…Lesa meira

true

Fjórar sundkonur frá SA á Norðurlandameistaramóti Garpa

Í dag, 30. september, hefst Norðurlandameistaramót Garpa í sundi og að þessu sinni er það haldið í Þórshöfn í Færeyjum. Ísland á 40 fulltrúa frá fjórum félagsliðum, þar af fjórar sundkonur frá Sundfélagi Akraness. Það eru þær Anna Leif Elídóttir, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Silvia Llorens Izaguirre. Alls taka um 150 sundmenn þátt…Lesa meira

true

Skallagrími og ÍA spáð misjöfnu gengi í árlegri spá

Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tíu í 1. deild karla í körfuknattleik er Skallagrími úr Borgarnesi spáð sjötta sætinu í deildinni en liði Skagamanna er spáð fallsæti. Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild á…Lesa meira

true

Naumt tap Skagamanna á móti Sindra

ÍA tók á móti Sindra frá Hornafirði í fyrsta heimaleik vetrarins í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Leikurinn fór frekar rólega af stað og var jafnræði með liðunum nánast allan leikhlutann, staðan jöfn 17:17 við lok fyrsta leikhluta. Annar leikhluti var á svipuðum nótum þar…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir nýliðum Ármanns

Ármann og Skallagrímur mættust í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í Kennaraháskólanum. Ármann, sem er nýliði í deildinni, byrjaði mun betur í fyrsta leikhluta og var með tíu stiga forystu þegar honum lauk, 29:19. Heimamenn hömruðu járnið á meðan það var heitt í öðrum leikhluta og juku…Lesa meira

true

Stórsigur hjá Skagakonum í síðasta leik sumarsins

ÍA og KH kepptu á laugardaginn í síðustu umferðinni í úrslitakeppni efri hluta 2. deildar kvenna í knattspyrnu og vegna slæmrar veðurspár fór leikurinn fram í Akraneshöllinni. Leikurinn var varla hafinn þegar Skagakonur voru komnar yfir í leiknum. Samira Suleman fékk þá sendingu yfir vörn KH, skaut að marki sem markvörðurinn varði en Samira náði…Lesa meira