Naumt tap Skagamanna á móti Sindra

ÍA tók á móti Sindra frá Hornafirði í fyrsta heimaleik vetrarins í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Leikurinn fór frekar rólega af stað og var jafnræði með liðunum nánast allan leikhlutann, staðan jöfn 17:17 við lok fyrsta leikhluta. Annar leikhluti var á svipuðum nótum þar…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira