Íþróttir
Lið Skallagríms á síðasta tímabili. Ljósm. vaks

Skallagrími og ÍA spáð misjöfnu gengi í árlegri spá

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tíu í 1. deild karla í körfuknattleik er Skallagrími úr Borgarnesi spáð sjötta sætinu í deildinni en liði Skagamanna er spáð fallsæti. Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild á næsta tímabili, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar.\r\n\r\nSpá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360 stig, lágmark 30 stig):\r\n<ol>\r\n \t<li>Álftanes 327 stig</li>\r\n \t<li>Fjölnir 236 stig</li>\r\n \t<li>Hamar 229 stig</li>\r\n \t<li>Selfoss 208 stig</li>\r\n \t<li>Sindri 203 stig</li>\r\n \t<li>Skallagrímur 145 stig</li>\r\n \t<li>Þór Akureyri 126 stig</li>\r\n \t<li>Hrunamenn 96 stig</li>\r\n \t<li>Ármann 92 stig</li>\r\n \t<li>ÍA 78 stig</li>\r\n</ol>",
  "innerBlocks": []
}
Skallagrími og ÍA spáð misjöfnu gengi í árlegri spá - Skessuhorn