Keppendur SA eru frá vinstri: Silvia Llorens, Arnheiður, Kristín Minney og Anna Leif. Ljósm. sa

Fjórar sundkonur frá SA á Norðurlandameistaramóti Garpa

Í dag, 30. september, hefst Norðurlandameistaramót Garpa í sundi og að þessu sinni er það haldið í Þórshöfn í Færeyjum. Ísland á 40 fulltrúa frá fjórum félagsliðum, þar af fjórar sundkonur frá Sundfélagi Akraness. Það eru þær Anna Leif Elídóttir, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Silvia Llorens Izaguirre. Alls taka um 150 sundmenn þátt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira