
Langt ferðalag var að baki hjá kvennaliði ÍA um helgina en þær gerðu sér ferð á Vopnafjörð og léku við lið Einherja í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Fyrir leik voru bæði lið án sigurs, Einherji hafði tapað tveimur leikjum og ÍA fyrir Fram 3-0 í sínum fyrsta leik. Þetta var því mikilvægur…Lesa meira








