
Nú er lokið fyrstu keppnisgrein af þrettán sem verða á Landsmóti 50+ í Borgarnesi. Í morgun hófst keppni í boccia, fjölmennustu grein mótsins, og lauk um miðjan dag með sigri liðs heimamanna í UMSB. Þurfti bráðabana til að skera úr um úrslitin, en lið Gjábakka varð í öðru sæti og lið frá Akranesi í þriðja.…Lesa meira








