
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir úr Borgarnesi varð í gær Norðurlandameistari í lyftingum, þegar hún keppti í -63 kg flokki unglinga í klassískri bekkpressu. Lyfti hún 97,5 – 102,5 – 110 kg. Það er persónuleg bæting hennar um 12,5 kg og bæting á Íslandsmeti unglinga um 10 kg. Alexandrea hafði lengi haft í huga að slá gamalt…Lesa meira








