Íþróttir

true

Skallagrímskonur með fimmta tapið í röð

Skallagrímur sótti lið Fjölnis í Grafarvogi heim í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Jafnt var á öllum tölum í fyrsta leikhluta, liðin skiptust á um að ná forystunni og staðan 24:23. Baráttan hélt áfram í öðrum leikhluta og aðeins munaði sex stigum þegar liðin fóru inn í hálfleikinn, 39:33. Fjölnir hélt hins vegar…Lesa meira

true

Skallagrímskonur töpuðu gegn Breiðabliki

Skallagrímur tók á móti Breiðablik í Subway deild kvenna í körfuknattleik í Fjósinu í Borgarnesi í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru þessi lið án stiga í deildinni og ljóst að hart yrði barist til að komast á blað. Sú varð raunin í fyrsta leikhluta en jafnt var á flestum tölum og gestirnir með tveggja stiga forskot…Lesa meira

true

Extramótið í sundi var um helgina

Það var mikið fjör í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi þegar Extramót Sundfélags Hafnarfjarðar fór fram. 18 sundmenn frá Sundfélagi Akraness tóku þátt en keppendur voru um 280 frá 14 félögum. Alls fengu sundmenn frá ÍA tvö gull, átta silfur og sjö brons og stóðu sig mjög vel, sýndu miklar framfarir frá síðasta móti…Lesa meira

true

Marinó Hilmar valinn leikmaður ársins hjá Kára

Lokahóf Knattspyrnufélagsins Kára fór fram á Jaðarsbökkum á laugardagskvöldið. Vegna kórónufaraldursins var haldið tvöfalt lokahóf í ár þar sem ekki náðist að halda lokahóf árið 2020. Leikmaður ársins 2020 var Dino Hodzic, efnilegastur Elís Dofri Gylfason og Andri Júlíusson var markahæstur með átta mörk í 19 leikjum. Leikmaður ársins 2021 var Marinó Hilmar Ásgeirsson og…Lesa meira

true

Skallagrímsmenn úr leik í Vís bikarkeppni karla

Skallagrímur er úr leik í Vís bikarkeppni karla í körfuknattleik en liðið tók á móti Tindastóli í 32-liða úrslitum Vís bikarsins í Borgarnesi í gærkvöldi. Tindastóll sem spilar í úrvalsdeild karla sýndi mikla yfirburði á parketinu gegn fyrstu deildar liði Skallagríms og reyndust gestirnir úr Skagafirði heimamönnum einfaldlega of stór biti þegar upp var staðið.…Lesa meira

true

Skallagrímur og ÍA án sigurs eftir fjóra leiki

Það hefur ekki byrjað vel hjá Vesturlandsliðunum í 1. deild karla í körfuknattleik í vetur. Eftir fjóra leiki eru þau bæði án sigurs og sitja saman í botnsæti deildarinnar. Skallagrímsmenn fengu topplið Hauka í heimsókn í Fjósið í Borgarnesi og fengu skell á heimavelli. Skallarnir byrjuðu þó ágætlega, komust í 7:0 en Haukar jöfnuðu sig…Lesa meira

true

„Mikil reynsla fyrir okkar ungu leikmenn“

Körfuknattleikslið ÍA hefur hafið leik í 1. deild karla þennan veturinn og leikið þrjá leiki í deildinni og tapað þeim öllum. Skessuhorn heyrði í Jóni Þór Þórðarsyni, formanni körfuknattleiksdeildarinnar, eftir fyrsta leikinn og spurði hann fyrst hvernig undirbúningstímabilið hefði gengið fyrir sig. Jón Þór segir að það hafi verið stutt og snaggaralegt og hann ráðleggi…Lesa meira

true

Dalamenn sigursælir í glímu

Glímufélag Dalamanna var sigursælt á Haustmóti Glímusambands Íslands sem fram fór á Blönduósi síðastliðinn sunnudag en þetta var fyrsta mót keppnistímabilsins. Samtals voru 42 keppendur skráðir, keppt var í 17 flokkum og glímdar alls 150 glímur. Glímufélag Dalamanna átti þar tíu keppendur í barna-, unglinga- og fullorðins flokkum. Þórarinn Páll Þórarinsson sigraði í flokki 12…Lesa meira

true

Verðlaunaðir á lokahófi Skallagríms

Meistaraflokkur Skallagríms í knattspyrnu hélt lokahóf sitt laugardaginn 24. september síðastliðinn á B59 í Borgarnesi þar sem keppnistímabilið 2021 var gert upp. Viktor Már Jónasson var valinn leikmaður tímabilsins af liðsfélögum sínum en hann var jafnframt markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk í 13 leikjum. Efnilegasti leikmaðurinn var valinn Arnar Eiríksson sem er fæddur árið…Lesa meira

true

Stutt undirbúningstímabil hjá Skallagrímsmönnum

Tímabilið er farið af stað hjá Skallagrímsmönnum í fyrstu deild körfuknattleiks karla. Þeir hafa nú þegar spilað þrjá leiki, fyrst gegn Álftanesi, svo gegn Fjölni og núna síðast við Hamar en liðið hefur þurft að sætta sig við tap í öllum þessum viðureignum. Atli Aðalsteinsson stýrir liðinu og er bjartsýnn á tímabilið fram undan, þrátt…Lesa meira