Íþróttir

true

„Munum að sjálfsögðu leggja okkur fram“

Miklar breytingar hafa orðið á kvennaliði Snæfells úr Stykkishólmi í körfuknattleik fyrir þetta tímabil. Gamli leikmannakjarninn er nánast hættur og ýmis óvissa hefur verið varðandi það hvort Snæfell yrði einfaldlega með í vetur. Snæfell ákvað eftir síðasta tímabil að færa liðið niður í 1. deildina, setja af stað þriggja ára áætlun og hefja uppbyggingarstarf sem…Lesa meira

true

Snæfellsstúlkur sigruðu Stjörnuna

Snæfell tók á móti Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Heimastúlkur byrjuðu af miklum krafti og voru komnar í 9:1 eftir rúmlega þriggja mínútna leik. Stjörnustúlkur gáfust þó ekki upp við þetta áhlaup, náðu að halda í við Snæfell og munurinn aðeins þrjú stig eftir fyrsta leikhluta, 19:16.  Í öðrum…Lesa meira

true

Stigalausar eftir tvær umferðir

Meistaraflokkur kvenna í Skallagrími þurfti að sætta sig við 70:92 tap gegn Valsstúlkum frá Reykjavík þegar liðin mættust í annarri umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik í Borgarnesi í gærkvöldi. Skallagrímsstúlkur spiluðu án hinnar amerísku Shakeya Leary, en unnið er hörðum höndum í herbúðum Skallagríms við að fá leikheimild fyrir miðherjann. Að sama skapi spiluðu…Lesa meira

true

Tap í fyrsta leik

Meistaraflokkur kvenna í Skallagrími hófu tímabilið í gærkvöldi með tapi gegn suðurnesjaliðinu Keflavík, í Keflavík. Leikurinn var jafn framan af og það var ekki fyrr en um miðbik annars leikhluta að heimastúlkur fóru að skríða fram úr þeim grænklæddu. Eftir hálfleik juku Keflvíkingar enn fremur í forskot sitt og endaði leikurinn í 16 stiga sigri…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu stórt gegn Haukum á heimavelli

ÍA lék sinn fyrsta leik í vetur í 1. deild karla í körfubolta þegar þeir léku gegn liði Hauka í íþróttahúsinu við Vesturgötu í gærkvöldi. Skagamenn fengu óvænt sæti í fyrstu deildinni þegar þeir þáðu boð KKÍ að taka sæti Reynis Sandgerði sem lét það frá sér um miðjan september. Haukar hins vegar féllu úr…Lesa meira

true

Stórtap í fyrsta leik Skallagríms í körfunni

Skallagrímur lék sinn fyrsta leik á tímabilinu í 1. deild karla í körfuknattleik á mánudagskvöldið þegar liðið mætti Álftanesi syðra. Mikið jafnræði var með liðunum í byrjun leiks en eftir fimm mínútna leik tóku heimamenn við sér og komust í 17:10.  Sá munur hélst nokkurn veginn fram að lokum fyrsta leikhluta en þó náðu Skallagrímsmenn…Lesa meira

true

ÍA tapaði úrslitaleiknum í bikarnum í 2. flokki kvenna

Það var nánast fullt hús í Akraneshöllinni á föstudagskvöldið þegar ÍA og Breiðablik/Augnablik léku til úrslita í bikarkeppni 2. flokks kvenna. Skagastúlkur komust yfir á 17. mínútu þegar brotið var á fyrirliðanum Lilju Björgu Ólafsdóttur sem steig síðan sjálf á vítapunktinn og skoraði af öryggi í vinstra hornið. Forskotið hélt þó ekki mjög lengi því…Lesa meira

true

Skagamenn björguðu sér frá falli á ævintýralegan hátt

Ótrúlegar sjö mínútur breyttu martröð yfir í dísætan draum Það er lýðnum ljóst. Skagamenn verða á meðal þeirra bestu á næsta ári í Pepsi Max deildinni eftir ótrúlegan sigur á Keflvíkingum á HS Orkuvellinum syðra í dag. Frábær endir á erfiðu tímabili Skagamanna því nánast enginn nema kannski þjálfari og leikmenn ÍA höfðu trú á…Lesa meira

true

ÍA Íslandsmeistari í 2. flokki karla

B-lið 2. flokks ÍA tók við Íslandsmeistaratitlinum á mánudagskvöldið eftir sigur gegn KA/ Dalvík/ Reynir/ Magni í Akraneshöllinni. Liðið sem spilar undir merkjum ÍA/ Kári/ Skallagrímur í sumar lék 18 leiki í deildinni, vann 16, gerði tvö jafntefli og tapaði engum leik. Liðið endaði með 50 stig og markatöluna 84-18 en í öðru sæti var…Lesa meira

true

Víkingur kvaddi Lengjudeildina með sigri

Eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð í Lengjudeildinni náði Víkingur Ólafsvík loks sigri gegn Grindavík á laugardaginn. Aðstæður voru ekki upp á það besta í Grindavík, grenjandi rigning, mikill vindur og völlurinn nánast á floti. Leikurinn byrjaði fjörlega því á fimmtu mínútu skoraði Harley Bryn Willard fyrir Víking en aðeins mínútu síðar jafnaði…Lesa meira